Uppsetning OpenOffice.org á Macintosh

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita

Tvær útgáfur Openoffice eru til fyrir Apple Macintosh OSX stýrikerfið, annars vegar beint frá OpenOffice (ýmsar mögulegar gerðir pakka má skoða á http://download.openoffice.org/other.html).

Hins vegar er útgáfa sem hefur verið sérstaklega aðlöguð til notkunar á Mac OSX: http://www.neooffice.org. NeoOffice er ókeypis og öllum frjáls til notkunar, en beiðnir um sértæka NO-hjálp eru bundnar við þá sem hafa greitt framlag til NO.

Uppsetning OpenOffice.org á Mac OSX

  • Sækja .dmg uppsetningaskrána.
  • Draga og sleppa .dmg skrána yfir á Forrit/Application táknið.