Notandi:Sveinn í Felli

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita
Sv1
Hef stundað forritaþýðingar, aðallega KDE, GNOME, Translationproject og *buntu á Launchpad auk viðmótsþýðinga fyrir Suse og Fedora.

Þýddi Stellarium stjörnuhimininn ásamt Sverri Guðmundssyni - www.stellarium.org

Hef aðeins messað um Linux og opinn hugbúnað þar sem því hefur verið við komið, en vara samt við öllum rétttrúnaði: tölvur eru bara verkfæri...

Er annars fyrst og fremst að eiga við grafísk forrit, fyrst og fremst teikniforrit ýmiskonar (2D-3D) en einnig umbrot og ljósmyndameðhöndlun.


Ef einhver skyldi hafa áhuga:

   * http://www.nett.is/~sveinki/LFB/Linux_fyrir_byrjendur.html
   * http://www.nett.is/~sveinki/stellarium/

Beintenging:

  * sveinki hjá nett púnktur is