Leiðbeiningar um notkun OOo

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita

Hér verður safnað upplýsingum um almenna notkun OpenOffice.org forritanna, auk þess að fjalla um hvernig forritin vinna saman. Hér verður lýst uppbyggingu forritanna, tekið fyrir hvað sé á helstu valmyndum og hvar sé hægt að finna algengar aðgerðir. Lýsingar á flóknari og lengri verkferlum er frekar að hafa undir síðunni um hagnýta vinnuferla.

Þangað til það verður búið að taka saman meira af efni á íslensku, getur verið upplýsandi að heimsækja www.tutorialsforopenoffice.org, þar eru ágætar lýsingar á helstu þáttum forritanna. Hvað varðar uppsetningu og stillingar forritanna þá er önnur síða sem tekur á þeim málum hér.

Almennt

Writer

Writer leiðarvísir

Kafli 1 – Inngangur að Writer
Kafli 2 – Writer sett upp
Kafli 3 – Unnið með texta
Kafli 4 – Síður formaðar
Kafli 5 – Prentun, fax, flutningur og sending
Kafli 6 – Inngangur að stílum
Kafli 7 – Unnið með stíla
Kafli 8 – Unnið með myndir
Kafli 9 – Unnið með töflur
Kafli 10 – Unnið með forsnið í Writer 
Kafli 11 – Unnið með póstsamruna
Kafli 12 – Efnisyfirlit, orðaskrár og bókaskrár
Kafli 13 – Unnið með safnskjöl
Kafli 14 – Unnið með svið
Kafli 15 – Form notuð í Writer
Kafli 16 - Math hlutir: formúluritillinn
Kafli 17 - Writer sérsniðið
Viðbót A – Flýtilyklar á lyklaborði

Calc

Impress

Impress leiðarvísir

Kafli 1 – Inngangur að Impress
Kafli 2 – Glærumeistarar, stílar og forsnið
Kafli 3 – Texti settir inn og formaður
Kafli 4 – Myndir settar inn og formaðar
Kafli 5 – Teiknihlutur búinn til
Kafli 6 – Teiknihlutur formaður
Kafli 7 – Töflublöð, gröf og aðrir hlutir
Kafli 8 – Glærur, glósur og dreyfildi
Kafli 9 - Glærusýningar: skiptingar, hreyfingar og meira
Kafli 10 – Prentun, sending, flutningur og vistun á glærusýningu
Kafli 11 – Impress sett upp og aðlagað
Viðbót A – Flýtilyklar á lyklaborði

Draw

Base

Math