Kennsluefni fyrir OpenOffice.org

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita

Hér verður safnað ýmsu kennsluefni í notkun skrifstofuforrita, aðlöguðu að OpenOffice.org. Efnið verður væntanlega flokkað eftir erfiðleikastigum og því hvaða forrit eiga í hlut.

Hvað varðar uppsetningu og stillingar forritanna þá er hér önnur síða sem tekur á þeim málum.


OpenOffice.org verkefnabók

Athugið: Þetta efni er í vinnslu í VMA og verður sett inn eftir hendinni þegar það klárast. Uppsetning, innihald og efni getur allt breyst án fyrirvara.

Writer verkefni

Athugaðu: Allar þessar síður eru í vinnslu.

Writer skjárinn
Writer skjárinn

Calc verkefni

Calc skjárinn

Impress verkefni

Impress skjárinn