Impress

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita

Hvað er Impress?

Logo120px-OOo3Impress.png
Skjámynd af Impress vinnusvæðinu
Impress er glærusýningarforrit OpenOffice.org pakkans. Hægt er að búa til glærur sem innihalda margs konar atriði, þar með talið texta, doppu- og númeratexta, töflur, gröf, teikningar og mjög mikið úrval alls konar grafískra hluta. Impress hefur einnig stafsetningarforrit, samheitasafn, tilbúna textastíla og mikið úrval bakgrunnsmynda.

g:VMA


Allar síður sem tengjast Impress