Hagnýtir vinnuferlar

Úr OpenOffice.is
Útgáfa frá 23. október 2009 kl. 13:20 eftir Sveinn í Felli (Spjall | framlög) Útgáfa frá 23. október 2009 kl. 13:20 eftir Sveinn í Felli (Spjall | framlög) (Öll OOo-forritin)

(breyting) ←Fyrri útgáfa | Núverandi útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Stökkva á: flakk, leita

Hér verður safnað saman lýsingum á lengri vinnuferlum sem að gagni geta komið, þar sem stuðst er við notkun OpenOffice.org. Almennar leiðbeiningar um virkni forritanna og hvar hvaða hlutir eru, finnast frekar undir síðunni Leiðbeiningar_um_notkun_OOo.

Þangað til það verður búið að taka saman meira af efni á íslensku, getur verið upplýsandi að heimsækja hjálpargreinasafn OpenOffice.org. Hvað varðar uppsetningu og stillingar forritanna þá er önnur síða sem tekur á þeim málum hér.

Öll OOo-forritin

Writer

Calc

Impress

Draw

Base

Math