Fax sent með Writer

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita


Til að senda fax beint úr OpenOffice.org þá þarftu að vera með fax módem og fax uppsetningu sem gerir OpenOffice.org forritunum kleift að tengjast fax módeminu.

Að senda fax í gegnum Prent gluggann.

  1. Opnaðu prent gluggann með því að smella á File > Print og veldu Fax úr Name fellivalslistanum
  2. Smelltu á Ok til opna Fax gluggann þar sem þú getur valið móttakanda.