Base

Úr OpenOffice.is
Stökkva á: flakk, leita

Base (gagnagrunnar)

Base gagnagrunnar
Base viðmótið gefur manni tól sem hægt er að nota við algengustu uppsetningar á gagnagrunnum með einföldu viðmóti. Með því er hægt að búa til og breyta formum, skýrslum, fyrirspurnum, töflum, uppröðunum og samsetningum, þannig að stjórnun samtengds gagnagrunns er nokkuð svipuð og í öðrum gagnagrunnsforritum. Base gefur kost á mörgum nýjum aðgerðum, s.s. möguleikann á að greina og laga sambönd út frá grafi. Base innifelur HSQLDB sem sjálfgefna samtengi gagnagrunnsvél. Það getur einnig notað dBASE, Microsoft Access, MySQL, eða Oracle, eða hvaða ODBC- eða JDBC-samhæfða gagnagrunna sem er. Base styður einnig undirsett af ANSI-92 SQL.


Allar síður sem tengjast Base